Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þarmaflóra
ENSKA
gut flora
Svið
lyf
Dæmi
[is] Niðurstaða álits Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (hér á eftir nefnd stofnunin) frá 16. júlí 2008 (2) , á grundvelli gagna frá framleiðanda, er að cf Bacillus amyloliquefaciens CECT 5940 (Ecobiol og Ecobiol plus) hafi ekki skaðleg áhrif á heilbrigði dýra eða manna eða umhverfið og sé áhrifarík til að stöðga þarmaflóruna.

[en] From the Opinion of the European Food Safety Authority (the Authority) of 16 July 2008 [2] it results that, on the basis of the data provided by the manufacturer, Bacillus amyloliquefaciens CECT 5940 (Ecobiol and Ecobiol plus) does not have an adverse effect on animal health, human health or the environment and that it is efficacious in stabilising the gut flora.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1292/2008 frá 18. desember 2008 um leyfi fyrir Bacillus amyloliquefaciens CECT 5940 (Ecobiol og Ecobiol plus) sem fóðuraukefni

[en] Commission Regulation (EC) No 1292/2008 of 18 December 2008 concerning the authorisation of Bacillus amyloliquefaciens CECT 5940 (Ecobiol and Ecobiol plus) as a feed additive

Skjal nr.
32008R1292
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira